15.10.2008 | 00:31
AK-47
Verd ad segja ad eftur thrjar vikur her i Angola fer ekki mikid fyrir thessari AK-47 sofnun. En thetta er eitt hvad sem forsetinn er ad undirbua thar sem kosningar til forseta verda a naesta ari og ekki er thjodin ad njota dollaranna sem koma inn fyrir fatid. Svo ekki slaem hugmynd ad na tokum a theim vopnum sem eru hondum theira sem ekki eru anaegdir med ad forsetinn hefur safnad ad ser nokkrum milljonum. En af folkinu ad hafa eru flestir nokkud anaegidir her, enda nog af mat (dyrum mat) og heilbrigdis kerfid vidist ekki sem verst. Naut thjonustu thess um dagin er eg for i Malaria prufu eftir ad vera nokkud veikur, ekki med Malariu sem betur fer. En Malaria er mikid vandamal her enda mjog lelegt frarensli her i flestum baeum.
Laet thetta duga enda ekki med allt a hreinu, erfit ad komast ad hlutunum her og alls ekki gott ad taka myndir her. Hef tho tekid nokkrar filmur, en herin, logreglan og folkid er alls ekki hrifid af thvi ad teknar eru ljosmyndir. Kem til med ad setja inn myndir af landi og thjod er eg kem heim i lok oktober.
Kvedja fra Angola
Vopnum safnað í Angóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Benedikt Henry Segura
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.