Því miður..

Nokkuð leit að heira um uppsagnir flugmanna hjá gæslunni og vona ég bara að þessir hæfu einstaklingar í augum nokkura inann veggja gjörsamlega óstarfshæfri stofnun finni sér eitthvað að gera. Vona bara að það hafi verið tekið til ofarlega á starfsaldurlista gæslunar. Löngu tímabært að það verði gerð athugarsemd með reksturinn hjá þessari flugdeild sem hefur án vafa gert kraftaverk en á sama tíma bruðlað með almanna fé og tíma margra einstaklinga.

Hefur einhver hugmynd hve mikið íslendingar eru að borga fyir leigu á þessum norsku vélum og á meðan er ekkert gert til að vinna að lausn. Allt set í hendurnar á norðmönum til að finna vélar sem vonandi henti íslendingum. Orðrómur að norðmenn ætli að bíða til 2015 til að endurnýja Sea King vélarnar hjá sér.

Er ekki bara orðið tímabært að einkavæða rekstur flugdeildarinnar eins og allt annað eða hefur það of mikil áhrif á leikara skapinn og bruðlið sem er við líð hjá LHG 

Svona úr því að maður er að minast á LHG, veit einhver hvar skýrslan yfir flugatvik TF-SIF er að finna? Hún kostaði ekki nema um 600 miljónir, það eru bara aurar til að leika sér með. Skoðaði hana á flugminja safninu í sumar, leit bara nokkuð vel út en maður veltir vöngum yfir því að ef meiri reinsla hafi verið til staðar að ekki hafi verið möguleiki að bjarga heni.

Nóg í bili, góða nótt.


mbl.is Uppsagnir hjá gæslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég skrifa venjulega ekki inná blogg en get ekki orða bundist í þetta skiptið.  Þú ert að gefa í skyn að LHG hafi verið að bruðla með almannafé þegar SIF fór í sjóinn, einnig ertu að velta vöngum um áhöfnina á henni að hún gæti hafa verið reynslulaus....hvernig í ósköpunum dettur þér í hug að láta þetta útúr þér, þú ert greinilega ekki með hundsvit á þyrlum og afkastagetu þeirra. 

ég bið þig vel að lifa

óli inga (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 08:59

2 Smámynd: Benedikt Henry Segura

Ágæt þér ætuð að bregðast tunga, sérlega nú.

Það er ekkert nema bruðl með almannafé er áhafnir á ríkisrekinni þyrlu fer í æfingarflug án þessa að vita um afkastagetu fyrir hvert flug. Það er skilda hvers flugmans að geta lesið handbók vélarinar, getað síðan tekið almenar upplýsingar um veður og síðan sagt NEI það er ekki hægt að vinna þetta flug á öruggan hátt(sérlega þegar um æfingaflug er að ræða). Það eru kort gefin út af framleiðanda vélarinar sem gefa til um afkasta getu henar, single engine OGE(hover out of ground effect) IGE(hover in ground effect). Jú það er rétt að AS365 hefur ekki mikla afkastagetu en hverskonar SOP(standard operation procedures) hefur LHG ef það er leift að fara út og æfa live hoist á vél sem getur ekki vakið á einum hreifli, hvers vegna þarf óhapp að gerast til að það verði breitingar. AS332 vélar gæslunar eru mikið hentugri er aðstæður eru slæmar til æfingar, lítill vindur og eða óþarflega mikið eldsneyti.

Um reinslu áhafna, þá er það lélegt/gjör spilt ráðnigar ferli sem gæslan hefur sem ýtir undir þann grun. Best er nýlegt dæmi um ráðningu flugmann hja LHG.

Njótið dagsins.

Benedikt Henry Segura, 25.2.2009 kl. 11:03

3 identicon

Ágæt þér ætuð að bregðast tunga, sérlega nú.

Það er ekkert nema bruðl með almannafé er áhafnir á ríkisrekinni þyrlu fer í æfingarflug án þessa að vita um afkastagetu fyrir hvert flug. Það er skilda hvers flugmans að geta lesið handbók vélarinar, getað síðan tekið almenar upplýsingar um veður og síðan sagt NEI það er ekki hægt að vinna þetta flug á öruggan hátt(sérlega þegar um æfingaflug er að ræða). Það eru kort gefin út af framleiðanda vélarinar sem gefa til um afkasta getu henar, single engine OGE(hover out of ground effect) IGE(hover in ground effect). Jú það er rétt að AS365 hefur ekki mikla afkastagetu en hverskonar SOP(standard operation procedures) hefur LHG ef það er leift að fara út og æfa live hoist á vél sem getur ekki vakið á einum hreifli, hvers vegna þarf óhapp að gerast til að það verði breitingar. AS332 vélar gæslunar eru mikið hentugri er aðstæður eru slæmar til æfingar, lítill vindur og eða óþarflega mikið eldsneyti.

Um reinslu áhafna, þá er það lélegt/gjör spilt ráðnigar ferli sem gæslan hefur sem ýtir undir þann grun. Best er nýlegt dæmi um ráðningu flugmann hja LHG.

Njótið dagsins.

Benedikt H Segura (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 11:08

4 identicon

þetta var ansi skemmtilegt svar hjá þér Benedikt og dreg ég til baka mínar fullyrðingar um að þú hafir ekki hundsvit á þyrlum, en þrátt fyrir að þú vitir sitt hvað um þyrlur og afkastagetu þá er ekki mikið af viti sem kemur fram í svarinu þínu annað en að þú veist hvað skammstafanir þýða, hitt er nánast bara bull,  raunveruleikinn sá að flugmenn gæslunnar panta ekki bara óskaþyrlurnar á netinu, það er í höndum annarra en flugmannanna.  Það sem ég var að gagnrýna við bloggið hjá þér var að þú fullyrðir að flugmennirnir hafi verið óhæfir, það kom nú annað í ljós, vel má vera að ráðningar hjá þessu ríkisbatterí séu mengaðar en það eru góðir starfsmenn þarna inn á milli eins og annarsstaðar, þessi lending í sjónum var framkvæmd eins og stendur í 3 kaflanum í flight manual fyrir sa365n sem SIF er, og hananú...þannig að það er ekki hægt að kenna vanþekkingu um né lélegum flugmönnum. 

Varðandi afkastagetu og það að vera undirbúinn í flug með getu til að voka yfir skipi á 365, ef það eru einhverjar nýjar fréttir fyrir þig að þá hefur það alltaf verið vitað að SIF var alltaf í yfirvofandi hættu á að þurfa að lenda í sjónum ef það hefði komið til að motor missi afl eins og gerðist þarna, það eru engar nýjar fréttir, þetta er tilfellið í dag með EIR skilst mér líka, þessar vélar eru ekki það aflmiklar, 365 þarf ansi mikinn vind og lítið eldsneyti til að geta verið ekki einu sinni með.... se oge hover performance ...heldur þá rétt nær fly away performance ef hún skyldi missa motor, en þá þarf hæðin eðlilega að vera næg til að skipta út hæð fyrir hraða, þannig að í stuttu máli þá skv þínum hugmyndum er 365 ekki hæf í að hífa úr skipi

góðar stundir

góðar stundir

óli inga (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 21:13

5 Smámynd: Benedikt Henry Segura

Verða að byrja á að afsaka að segja að það sé einungis áhöfn TF-SIF sem er að sumu leiti ábirgð á flugatvikinu fyrir nær tveimur árum og hafi verið óhæf(TVÖ ÁR og en egnin skýrsla). Það er öll flugdeildinn sem er ábirg og vanhæf að ekki hafi verið unnið að betri áætlun til æfinga flugs. Blessað FÍA sem gerir ekkert annað en að væla ef það eru nokkrir flugmen sem missa vinunna. Ég held nú að þeir ætu að hugsa meir um öryggi áhafna og reina að standa að betra vinnu umhverfi. Hvers konar verkalíðsfélag hefur ekki afskipti af því þegar konur og menn stunda starf vitandi að það er í stór hætu, þetta er hreinlega skamarlegt. Ekki að minast á flugmálastjórn, ég er ekki með JAR reglunar á hreinu en CARs(canadian aviation regulations) hreinlega hafa það svart á hvítu að ef menn eru að æfa live hoist operation er skilda að hafa OEI(one engine inoperative) performance, CAT-A operation. Öðru gildir ef verið er að bjarga manslífum. Einungis eitt orð yfir þetta blessaða flug sem lenti í sjónum samkvæmt 3 kafla(held að þeir hafi betur lesið performance kaflann bettur) á svo hananú fínan hátt og orðið er "HÚMBÚK" 

Þér virðist hafa mikið álit á þessum ágætu mönum og konum sem þessi flugdeild er bygð á. Ekki efast ég um að þetta sé allt gott fólk, kanast og hef talað við nokkra og get staðfest að þetta er hið best fólk. Því verður þó ekki neitað að margt þetta fólk fék ekki starfið því það var hæfasti umsækjandinn. Við munum því aldrei vita hvort þeir einstaklingar sem var neitað um vinnu séu ekki hæfari en þær áhafnir sem þarr eru nú.

Um AS365, hef ég ekki hugmynd um hvort hún sé hæf eða ekki, en eitt er víst að það er flughandbók með vélinni sem segir til um það. Eitt er ljóst að það er hægt að vinna með þessum kortum í flughandbókinni og koma upp standard til æfinga flugs(þekki ekki til þess standards hjá LHG). Ég þekki rétt til SK92og er hún ekki besti SAR platform, samt er hægt að fara út og stunda æfingar flug án þess að útlista í hoist breifing að lent verður í sjónum ef við missum mótor. Það er enginn sendur nyður kabalinn ef það er ekki OEI performance og einginn maður með hálft vit æti að vera að fara upp og nyður kabalinn ef það er ekki OEI performance. En auðvitað þessar hetjur hjá LHG sem ekki þurfa að svara fyrir gerðir sínar og gera bara það sem þeim sínist.

Ég gæti haldið áfram að koma á framfæri hugsunum mínum á þessari flugdeild og hef ekki en talað um bruðlið og spir því þig. Hafið þér hugmynd hvað það kostar ríkið og LHG að ráða einn af þessum ætingum og bestu vinum í vinnu hjá flugdeildinni? Ef þér vitið ekki svarið mun ég hafa ánægju af því að upplýsa þig um það. 

Góða nótt.

Benedikt Henry Segura, 28.2.2009 kl. 04:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Benedikt Henry Segura

Höfundur

Benedikt Henry Segura
Benedikt Henry Segura

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ..._at_15_52_2
  • ...0309_830905
  • ...0309
  • blog
  • blog1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 398

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband