31.12.2008 | 20:41
Gleðilegt nýtt ár, frá Angóla.
Kæru vinir, ætingjar og bloggarar ég óska ykkur öllum hið besta á nýjaárinu. Vona að þessi efnahagsmál og leiðindar óirðir fari að taka enda. Þetta er til skammar hjá eins virðinga mikilli þjóð og Íslandi.
Ekki margir sem eru samála að það er hægt að bera saman Íslandi og Angóla. En ég verð þó að segja að þessar þjóðir eru allveg eins, ljómandi falleg náttúra, eitt það besta fólk og vingjarnasta fólk sem fyrir finst, græðgis múkar með ekki nokkura sjálfsvirðingu sem stjórna þjóðinni og ekki má gleima löggjafanum sem lemur á nokkrum þeim sem vilja segja hug sinn.
Nóg með það, hér naut ég gamlársdags með ljómandi hjólaferð, en ég kom með götuhjólið með mér hingað og er 50km frá að hafa hjólað 1000km hér á þrem vikum. Ég fór í fjórðu 110km ferð sem tekur mig nyður þessa ljómandi brekku, en við erum hér í yfir 6000 feta hæð og um 50km frá Lubango eru kambar sem fara nyður í 1800 feta hæð. Frá topi og nyður er fallhæðin 4200 fet og 17km, nokkuð alvarleg brekka. Í dag fék ég Shawn Evins ljósmyndara í för með mér og tók hann nokkrar myndir sem fylgja. Svona fyrir þá sem hafa áhuga á hjólreiðum þá tók það mig 3klst og 10mín að hjóla 107km, max hraði var 78.8km. En meðal hraði upp kambana var 13km á klst. Verð að segja að hitinn er það sem fer verst með man en í dag var yfri 28 stiga hiti og lítill sem enginn vindur.
Kæru vinir, Gleðilegt nýtt ár.
Um bloggið
Benedikt Henry Segura
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár elsku Henrý, gaman að sjá þessar myndir frá þér. Mig hlakkar til að sjá fleiri þegar þú verður kominn til Kanada. Og vonandi verður pakkinn frá okkur hér heima kominn á áfangastað á svipuðum tíma og þú.
Knús og kossar frá Íslandi við Benedikt Bessi söknum þín rosalega
þín systir Kamilla :)
Kamilla Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 16:55
Gleðilegt ár Henry minn! Þú ert ansi vígalegur á þessu hjóli þarna í Kömbunum í Angóla! Þetta er enginn smá bratti!
Ég er alltaf í mótmælunum niðrá Austurvelli á laugardögum, þegar ég hef orku til!!!!´Sæmundur kemur líka!!! Við erum uppreisnarseggir:-)
Hafðu það gott á nýja árinu og ég óska þér og þínum gleðilegs árs 2009!
Áslaug Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 21:37
hæ, Henrý minn.
Fallegar myndir og stórbrotin náttura sé að þú ert kominn í gott form eftir hjólreiðaferðirnar. Sé þarna ávaxtaskálar á einni myndinni, var einhver að selja þarna við veginn?
þú ert væntanlega að búa þig undir heimferð til Kanada, og getur þá haldið síðbúinn jól með fjölskyldunni. Vonandi kemur pakkinn frá okkur tímalega.
Bið að heilsa Henrý minn, söknum þín öll hér
Nýárskveðjur,
Ella systir, Leifur, Helena Ríkey, Herborg Vera og Þorleifur Einar.
Elín Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning